Switch to mobile website Switch to full website
Share Close

Steinunn Hafsteinsdóttir

Steinunn Kristín hefur haft áhuga á jógafræðum frá því hún var unglingur og hefur meira og minna ástundað jóga frá 1996. Það sem henni finnst mest heillandi er hversu gott er að nota jógafræðin sem tæki til að dýpa andlegan þroska og lifa daglegu lífi.Steinunn ákvað að venda sínu kvæði i kross árið 2007 og hella sér út í jógakennaranám. Hún skellti sér í 200 tíma Hatha jógakennaranám sem hún nam hjá Ásmundi Gunnlaugssyni. 2015 fór hún svo í meira nám í jóga hjá Kamini Desai frá Amrit Yoga Institute í Florida. Þá lærði Steinunn Jóga Nidra en þessi hluti fræðanna heilluðu hana mjög mikið. Í framhaldi af þessu námi hóf Steinunn sjálf að kenna jóga og leiða jógatíma. Helstu áherslur í kennslu hjá henni eru að hjálpa fólki að upplifa kyrrð og komast dýpra inn í það ástand.
Sjá meira um Steinunni hér http://jakkafatajoga.is/teymid/steinunn-kristin/Steinunn Hafsteinsdóttir
List
Day
Week
Month