Switch to mobile website Switch to full website
Share Close

Heiðbrá Björnsdóttir

Heiðbrá hefur stundað íþróttir frá unga aldri og þjálfað sund og fimleika um árabil, árið 2015 náði hún sér í kennararéttindi í jóga hjá Ástu Arnardóttur. Áhugamál og starf fer vel saman hjá Heiðbrá og er jógakennsla hennar aðalstarf í dag. Hún kennir alla Jakkafatajógatíma í Reykjanesbæ ásamt því að kenna Hot Yoga í Sporthúsinu þar og i Kópavogi.

Hún er algjör orkubolti og hefur mesta ástríðu fyrir því að hjálpa fólki að koma hreyfingu inn í almennan lífsstíl. Meira um Heiðbrá hérna: http://jakkafatajoga.is/teymid/heidbra-bjornsdottir/Heiðbrá Björnsdóttir
List
Day
Week
Month